Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 28, 2020

Svekkjandi jafnteflistap gegn Allardyce fótbolta kom ekki í veg fyrir að við gerðum árið upp í lokaþætti fyrir áramót. 2020 var þrátt fyrir allt árið okkar, loksins loksins. Spáið í hversu ömurlegt ár þetta var fyrir þá sem halda alls ekki með Liverpool?

Stjórnandi: Einar...


Dec 22, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þriðja árið í röð er Liverpool á toppnum yfir hátíðarnar, Bobby Firmino kláraði Jose og félaga í toppslagnum og Roy Hodgson og hans menn áttu sannarlega ekki sjö dagana sæla. Það verður áfram rútubílafótbolti næst því Big Sam er...


Dec 15, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Gérard Houllier féll frá í gærkvöldi og var þess mikla fagmanns minnst, Nagelsmann og hanns menn í RB Leipzig bíða í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, vikan var erfið í deild og Meistaradeild og næsta vika virkar voðalega þung vegna...


Dec 7, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Ajax var skúrað af Anfield í miðri viku og Úlfarnir étnir í gær. Áhorfendur loksins aftur á Anfield og liðið í fínum málum þrátt fyrir allt. Stefnir í áhugaverða og harða toppbaráttu eins og þetta er að spilast núna og næsta vika...