Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Aug 29, 2022

Liverpool vaknaði heldur betur til lífsins um rústaði Bournemouth 9-0 eftir þreytta byrjun á þessu tímabili. Það er því aðeins léttari brúnin fyrir verkefnum vikunnar sem eru Newcastle á miðvikudaginn og Everton í hádeginu á laugardaginn. Smelltum okkur á Sólon Bistro Bar í miðbænum og fengum...


Aug 23, 2022

Svona þættir eru ekki síður sáfræðitími en fótboltaumræða. Ömurleg úrslit á Old Trafford, eitt versta tap Liverpool undir stjórn Klopp og staðan í deildinni bara alls ekki sexy. Ljóst að liðið þarf að stíga hressilega upp og orðið mjög augljóst að það þarf fleiri ferska gæðaleikmenn í...


Aug 16, 2022

Það er eins og Liverpool sé alltaf að spila sama leikinn, þeir virðast allir þróast á svipaðan hátt og ætlar að reyna erfitt að brjóta af þeim vana. Endalaus meiðsli og annarskonar fjarverur lykilmanna einfalda alls ekki lífið. Rosalega vond töpuð stig gegn Palace og strax fjögur stig í...


Aug 8, 2022

Liverpool var mjög lengi í gang í hádegisleiknum gegn Fulham í fyrstu umferð og það kostaði á endanum tvö mjög dýrmæt stig. Vond byrjun á mótinu sem helstu keppinautar nýttu sér vel í kjölfarið.

1.mín – Fulham leikurinn
25.mín – Fyrsta umferðin – hin liðin
52.mín – Crystal Palace í...


Aug 5, 2022

Enski boltinn fer formlega af stað núna um helgina og byrjar Liverpool á ferð til London í fyrramálið. Gummi Ben tók skemmtilegt spjall við okkur til að spá í spilin fyrir komandi vertíð.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Gummi Ben