May 26, 2022
Stærsti leikur tímabilsins framundan, Liverpool – Real Madríd í París í Úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta verður einfaldlega ekkert stærra en það. Hituðum upp fyrir leikinn í París, tókum stutt spjall við hressa meistara úr stjórn Liverpool klúbbsins sem eru staddir í París og horfðum...
May 23, 2022
Uppgjör á lokadegi tímabilsins og tímabilinu í heild var aðalmál á
dagskrá í þessari viku með annað augað á hvað gerist í framhaldinu,
bæði á leikmannamarkaðnum og auðvitað í París um helgina.
Einar Örn annar af stofnendum Kop.is mætti aftur eftir langt hlé og
fréttamaðurinn knái og...
May 15, 2022
Liverpool eru bikarmeistarar 2022 eftir annan sigur gegn Chelsea
á Anfield South eftir vítaspyrnukeppni. West Ham gaf Liverpool svo
líflínu í deildinni með því að taka stig af City en dauðþreytt
Liverpool liðið á næsta leik, Southampton úti á þriðjudaginn.
Sigur þar gerir næstu helgi spennandi,...
May 9, 2022
Úrslit í Meistaradeildinni staðfest, Real Madríd aftur. Deildin fór ekki vel um helgina en það er strax komið að næstu umferð í kvöld (þriðjudag) gegn Aston Villa og svo bíður sjálfur Úrslitaleikur FA Cup um næstu helgi.
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að...
May 1, 2022
Four more years af Jurgen Klopp, flott staða í Meistaradeildinni og góður sigur í Newcastle. Úrvals vika hjá Liverpool.
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti:
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Haukur Guðmunds (Liverpool
Haukur)