Jul 28, 2022
Undirbúningstímabilið er tæknilega búið og Liverpool ferðast nú aftur til Englands eftir stífar æfingar undanfarna viku og tvo æfingaleiki gegn Leipzig og Salzburg. Góðgerðarskjöldurinn er klukkan 15:00 á laugardaginn og mótið hefst svo helgina á eftir.
2.mín – Æfingaleikurinn gegn Salzburg...
Jul 18, 2022
Góðgerðarskjöldurinn er eftir 12 daga og æfingatímabilið að fara í næsta fasa. Töluvert að frétta af leikmannamarkaðnum en svosem ekki mikið hjá Liverpool.
1.mín – Æfingaleikir í Asíu
17.mín – Breytingar á miðjunni?
35.mín – Hvað er að frétta af hinum
liðunum...
Jul 4, 2022
Salah er búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Liverpool, hin toppliðin sitja heldur betur ekki auðum höndum í sumar og æfingaleikjatímabilið hefst strax í næstu viku.
1.mín – Salah með nýjan samning
14.mín – Fleiri leikmannakaup í sumar?
23.mín – Breytingar á hinum liðunum
55.mín –...