Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jul 28, 2022

Undirbúningstímabilið er tæknilega búið og Liverpool ferðast nú aftur til Englands eftir stífar æfingar undanfarna viku og tvo æfingaleiki gegn Leipzig og Salzburg. Góðgerðarskjöldurinn er klukkan 15:00 á laugardaginn og mótið hefst svo helgina á eftir.

2.mín – Æfingaleikurinn gegn Salzburg...


Jul 18, 2022

Góðgerðarskjöldurinn er eftir 12 daga og æfingatímabilið að fara í næsta fasa. Töluvert að frétta af leikmannamarkaðnum en svosem ekki mikið hjá Liverpool.

1.mín – Æfingaleikir í Asíu
17.mín – Breytingar á miðjunni?
35.mín – Hvað er að frétta af hinum liðunum...


Jul 4, 2022

Salah er búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Liverpool, hin toppliðin sitja heldur betur ekki auðum höndum í sumar og æfingaleikjatímabilið hefst strax í næstu viku.

1.mín – Salah með nýjan samning
14.mín – Fleiri leikmannakaup í sumar?
23.mín – Breytingar á hinum liðunum
55.mín –...