Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 28, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Sex stig á City, miklu betra TV en Sex in the City. Tottenham fékk 0-1 forgjöf og spilaði eins og Pulis-lið allan leikinn en það dugði ekki til. Þrír risapunktar í toppliðaslag. Genk var lítið mál í Belgíu með miðjunni okkar allra inná....


Oct 22, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Liverpool vann ekki deildarleik, það gerðist síðast 3.mars þannig að auðvitað var þörf á krísufundi og áfallahjálp áður en hægt að spá í næstu leikjum gegn Genk og Tottenham.


Oct 15, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi

Rétt eins og þegar United var á toppnum þá á það sama við núna þegar þessu er öfugt farið, Liverpool - Man Utd er stærsti leikurinn í fótboltanum. Það er nóg að frétta innan sem utanvallar hjá United og því tókum við vel á þeirra...


Oct 8, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Eins og Emlyn Huges sagði á sínum tíma "Liverpool are magicEverton are tragic". Liverpool er áfram með fullt hús á toppnum á meðan Everton er í fallsæti og Manchester liðin töpuðu bæði skyldusigursleikjum til að toppa helgina....


Oct 1, 2019

Þetta þarf ekki alltaf að vera sannfærandi svo lengi sem sigurgangan heldur áfram. Tókum á helstu fréttum vikunnar og því sem er framundan.
- Salzburg, meira en bara heimaborg Mozart
- MK Dons, loksins alvöru deildarbikarleikur fyrir krakkana.
- Sanngjarn ljótur sigur í Sheffield
- Rodgers mætir í fyrsta...