Oct 15, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi
Rétt eins og þegar United var á toppnum þá á það sama við núna þegar þessu er öfugt farið, Liverpool - Man Utd er stærsti leikurinn í fótboltanum. Það er nóg að frétta innan sem utanvallar hjá United og því tókum við vel á þeirra sápuóperu.