Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Apr 23, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Maggi Þórarins (Beardsley)

Stórundarleg vika þar sem flestir stuðningsmenn Liverpool halda meira með Man Utd en flestir stuðningsmenn djöflanna. Cardiff var afgreitt um helgina og Huddersfied bíður á föstudaginn og Barcelona í næstu viku. Það...


Apr 16, 2019

Stærstu hindruninni á pappír var rutt úr vegi um helgina og pressan færð yfir á Man City í bili. Barcelona bíður í undanúrslitum fyrir það lið sem vinnur einvígið annað kvöld og ljóst að Meistaradeildin verður engin aukabrúgrein áfram komist Liverpool þangað. Cardiff með alla sína Neil...


Apr 11, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Ívar Örn Reynis.

Miðjumenn Liverpool með fyrirliðann í fararbroddi sáu til þess að Árshátíðarhelgi Liverpool klúbbsins var stórvel heppnuð með Liverpool á toppnum. Liverpool nýtti svo gærdaginn í að útbúa nesti fyrir ferðalagið til...


Apr 2, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Titilbaráttan hékk á bláþræði gegn Tottenham en allt fór vel að lokum. Næst er rosalegur apríl mánuður með Liverpool í bullandi séns í tveimur keppnum.