Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jul 31, 2019

Tómas Þór Þórðarson verður aðalmaðurinn í umfjöllun um enska boltann í vetur, hann mætti til okkar í spjall um vistaskipti sín til Símans og hvernig þau ætla sér að haga umfjöllun um boltann. 

Seinni hluti þáttarins var meira  hefðbundið Liverpool tengt spjall 


Jul 24, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Veltum fyrir okkur hverjir hafa verið að nýta tækifærið það sem af er æfingatímabilinu, stöðunni á hópnum og öðrum fréttum frá Ameríku sem og annarsstaðar í fótboltaheiminum. Nú er heldur betur farið að styttast í mót.


Jul 18, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Æfingatímabilið er farið að stað og spurning hvort við lærðum eitthvað í fyrstu tveimur æfingaleikjunum? Coutinho hefur verið fyrirferðarmikill í slúðrinu í vikunni, er líklegt að Liverpool kaupi hann og viljum við hann yfirhöfuð? Hvað...