Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Mar 26, 2024

Hvað bíður nýs stjóra hjá Liverpool og hvernig er staðan núna í þjálfaraleit stóru liðanna?
Brighton kemur í heimsókn á sunnudaginn og strax á eftir þeim leik mætast Arsenal og Man City. Mjög þétt prógram framundan hjá Liverpool og ekki nema þrír deildarleikir á sjö dögum strax...


Mar 19, 2024

Síðasta landsleikjahlé tímabilsins fyrir rosalegan endasprett í deildinni og ljóst að Liverpool verður að keppa á tveimur vígstöðvum í stað þriggja eftir svekkjandi endi í framlengdum leik í enska bikarnum. Það var þó alltaf þriðja mikilvægasta málið á dagskrá enda Liverpool með sinn...


Mar 11, 2024

Enn eitt helvítis jafnteflið í þessum stóru leikjum tímabilsins og enn einu sinni dómaramistök sem falla ekki með okkar mönnum. Frammistaða Liverpool hinsvegar ekkert annað en stórkostleg í báðum leikjum vikunnar, bæði innan sem utan vallar. Leikurinn á Anfield er alveg á lista fyrir einn besta leik...


Mar 4, 2024

Fjórtán menn á meiðslalista og áfram skröltir´ann þó. Tveir magnaðir sigurleikir í vikunni og rosalegur stórleikur framundan um helgina. Slúður um mögulega endurkomu Michael Edwards og helstu fréttir síðustu viku.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.

Þökkum að vanda...