Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Feb 28, 2022

Einn af fjórum!
Maggi og Steini fóru á Wembley og horfðu á okkar menn landa mjög svo sætum sigri á Chelsea liði Roman Abramovich. Gott spjall um þeirra ævintýri í London og hvernig það er að mæta á úrslitaleik.
Heimsfréttirnar hafa verið hræðilegar undanfarna daga og gætu haft mikil áhrif á...


Feb 21, 2022

Það er líf í toppbaráttunni ennþá eftir góða helgi á Englandi og staðan er ljómandi góð í Meistaradeildinni eftir heimsókn á San Siró. Leeds leikurinn á miðvikudaginn er risastór og um helgina er komið að úrslitaleik deildarbikarsins með Gullkastið á staðnum.

Stjórnandi: Einar...


Feb 14, 2022

Tveir góðir sigrar á Leicester og Burnley í deildinni er gott fóður í risaslaginn gegn ítölsku meisturunum í Inter. Tvær umferðir í deildinni í vikunni og hörkubarátta um að ná ekki síðasta Meistaradeildarsætinu.


Feb 7, 2022

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og Sveinn Waage

Luis Diaz stimplaði sinn inn í fyrsta skipti, Harvey Elliott mætti aftur og minnti rækilega á sig og Thiago er kominn aftur á ról. Afríkukeppninni lauk með einvígi Salah og Mané og Klopp því kominn með allt að því fullskipað lið fyrir...