Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jun 26, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley)

Liverpool eru Englandsmeistar með öllum þeim tilfinningarússíbana sem því fylgir fyrir alla tengdu félaginu. Gleðin er flöskvalaus og það var svo sannarlega málið þegar við skelltum okkur í Hellinn með...


Jun 23, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Enski boltinn er byrjaður að rúlla og það var nokkuð augljóst að það eru 100+ dagar síðan Liverpool átti síðast leik.


Jun 15, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Bragi Brynjars.

Fengum okkar allra besta Braga Brynjars með okkur á Sport og Grill í Smáralind til að hita upp fyrir fyrsta leik eftir Covid. Það er Hæ hó jibbý jei og City Arsenal strax á miðvikudaginn og svo byrjar ballið fyrir alvöru aftur á...


Jun 10, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley).

Það er vika í enski boltinn fari aftur að rúlla skv. núverandi plani og Henderson byrjaður að æfa bikarlyftingadansinn sinn, þó er Covid hvergi nærri dáið út þar í landi. Kvennaliðið var dæmt niður um deild...