Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 30, 2023

Fréttir frá Kólumbíu settu mjög svartan blett á annars jákvæða viku innanvallar hjá Liverpool. Góður karakter hjá liðinu eftir hræðilegrar fréttir frá Kólumbíu að vinna Nottingham Forest svo til án þess að fara úr öðrum gír og auðvitað var sigurinn tileinkaður Luis Diaz. Toulouse mætti á...


Oct 24, 2023

Everton bætti met W.B.A yfir fæstar heppnaðar sendingar í deildarleik í Úrvalsdeildinni þegar þeir mættu með sína tveggja hæða rútu á Anfield án árangurs. Borgin er og verður alltaf rauð. Er Liverpool í toppbaráttu/titilbaráttu? Tókum stöðuna á deildinni almennt og vottuðum bæði Bill...


Oct 17, 2023

Liverpool fór inn í landsleikjahlé í töluverðum mótvind eftir aðeins eitt stig af sex mögulegum og einhverja verstu einhliða dómgæslu í sögu deildarinnar. Þrátt fyrir það er liðið aðeins þremur stigum frá toppnum og einu frá Man City sem er hinn raunverulegri toppur og staðan því alls ekkert...


Oct 2, 2023

Tottenham þurfti tvö rauð spjöld, sjálfmark og líklega verstu dómara”mistök” VARsögunnar til að merja sigur á heimavelli gegn frábæru liði Liverpool. Óbragðið er vægast sagt ekki farið eftir þetta ljóta rán og félagið réttilega að krefjast svara og vitiborinna aðgerða. Helgin gerð upp...