Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið á Kop.is

Sep 21, 2020

Þvílík helgi, Thiago var staðfestur á föstudaginn, Jota staðfestur á laugardaginn og Liverpool var staðfest upp á sitt besta á sunnudaginn.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Sep 19, 2020

Liverpool er farið að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og stuðnignsmenn almennt hressir, fórum yfir kaupin á Thiago og Jota. 

Stjórnandi: Einar Matthías 

Viðmælendur: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson og Ólafur Haukur Tómasson

 


Sep 14, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Það var bullandi kraftur í nýliðum Leeds á tómum Anfield í fyrsta leik og nóg fyrir Klopp að vinna með á æfingasvæðinu í þessari viku fyrir stórleikinn á Stamford Bridge eftir viku


Sep 9, 2020

Spáð í spilin fyrir nýtt og spennandi tímabil

Nýliðar Leeds mæta á Anfield - skoðum það félag 

Þætti númer 300 fagnað! 

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Aug 31, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Vesen á Wembley í samfélagsskildinum eftir stopult undirbúningstímabil. Hvað gerir Messi og hefur möguleg brottför hans dómínóáhrif sem gætu komið við Liverpool? Landsleikjahlé framundan en óvenju fáir í landsliðaverkefnum.