Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 28, 2020

Svekkjandi jafnteflistap gegn Allardyce fótbolta kom ekki í veg fyrir að við gerðum árið upp í lokaþætti fyrir áramót. 2020 var þrátt fyrir allt árið okkar, loksins loksins. Spáið í hversu ömurlegt ár þetta var fyrir þá sem halda alls ekki með Liverpool?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi