Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Sep 27, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool lenti í bölvuðu veseni með kála leik helgarinnar gegn Brentford þrátt fyrir að skora þrjú mörk og fá færi til að skora a.m.k. þjrú í viðbót. Það kostaði á endanum, auðvitað. Porto næst á dagskrá og svo risaleikurinn gegn...


Sep 21, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Góður sigur á Palace í deild eftir fáránlega óöruggan sigur á AC Milan í Meistaradeildinni. Liverpool er farið að minna aftur á 2018-2020 liðið. Norwich lítið mál í deildarbikarnum. 


Sep 13, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Meiðsli Harvey Elliott settu sannarlega svartan blett á annars frábæra frammistöðu Liverpool gegn Leeds núna um helgina. Það eru kunnuleg andlit búin að raða sér í efstu fjögur sætin strax í fjóðu umferð og Meistaradeildin fer af stað í...


Sep 4, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Árni Steinn

Landsleikjahlé og nýbúið að loka leikmannaglugganum. Skoðuðum hvað Liverpool gerði á markaðnum í sumar og hvaða skilaboð það sendir. Ljóst að andstæðingar Liverpool sátu alls ekki auðum höndum.