Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

May 31, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Maggi og SSteinn

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í Madríd annað kvöld, það er loksins komið að þessu. Til að  reka endahnútinn í upphitun Kop.is fyrir þennan risaviðburð héldum við félagarnir...


May 28, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Birgir Ólafsson formaður Tottenham klúbbsins á Íslandi.

Fókusinn var á Tottenham í fyrri þætti vikunnar samanburð á liðunum. Formaður Tottenhamklúbbsins var með okkur til að ræða sína menn. 


May 21, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Maggi 

Það eru ennþá heilir 11 dagar í veisluna í Mddríd sem verða góða 48 daga að líða. Fókusinn var því ekki á Madríd í þessum þætti heldur meira hvað sé næst hjá okkar mönnum á leikmannamarkaðnum. Eins snertum við aðeins á...


May 16, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Liverpool setti nýtt og áður óþekkt viðmið í að vanta bara herslumuninn til að vinna deildina á mögnuðu tímabili. Gríðarleg vonbrigði en það er eitt stórt verkefni framundan og núna ljóst hverjir andstæðingarnir verða í Madríd. 


May 7, 2019

Vorum við að horfa á besta kvöld sem Anfield Road hefur séð? Ef að Liverpool klárar dæmið í Madríd verður þetta ekki spurning. Meira er ekki hægt að fara fram á frá þessu liði, ótrúlegir. Það var ekki hægt annað en að taka upp þátt strax eftir leik. 

Stjórnandi: Einar...