Aug 31, 2020
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Vesen á Wembley í samfélagsskildinum eftir stopult undirbúningstímabil. Hvað gerir Messi og hefur möguleg brottför hans dómínóáhrif sem gætu komið við Liverpool? Landsleikjahlé framundan en óvenju fáir í landsliðaverkefnum.
Aug 25, 2020
Stjórnandi: Maggi
Viðmælendur: SSteinn og Einar Matthías
Síðasta tímabil er loksins búið og Liverpool eru “bara” ríkjandi Heims- og Englandsmeistarar. Næsta tímabil byrjar næstu helgi og það verður líka okkar! Stutt pre-season er í fullum gangi, spáðum í Meistaradeildarsigri FC Bayern, slúðri...
Aug 17, 2020
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Síðasta vika var bara nokkuð hressandi út frá schadenfreude sjónarmiðum í ljósi þess að Liverpool átti ekki leik og er satt að segja bara að hefja sitt undirbúningstímabil fyrir næsta vetur.
Aug 11, 2020
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Það er ekkert í hverjum leikmannaglugga sem Liverpool kaupir leikmann og því ber heldur betur að fagna kaupnum á Grikkjanum Kostas Tsimikas sem skrifaði undir samning við Liverpool í dag. Fórum yfir það ásamt helstu fréttum af okkar mönnum og...