Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

May 30, 2023

Þessu langa og kolbölvaða tímabili lauk loksins um helgina með ekta lokaleik og 4-4 jafntefli milli tveggja liða sem höfðu augljóslega að engu að keppa. Smá uppgjör á tímabillinu og skoðum hvaða breytingar eru að verða á deildinni næsta vetur og hvað Liverpool er líklegt til að gera á...


May 22, 2023

Draumur um Meistaradeild dó líklega endanlega á Anfield um helgina, Bobby, Milner, Ox og Keita voru kvaddir með virktum og ljóst að löngu tímabili er nánast lokið þó enn sé einn leikur eftir. Silly Season er komið á fullan snúning og útlit fyrir að Liverpool láti til sín taka fljótlega eftir að...


May 16, 2023

Scouse bræðurnir sáu saman um Leicester með aðstoð Mo Salah og viðheldur Liverpool fyrir vikið áfram pressu á Newcastle og Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Meira getum við ekki farið fram á eftir þennan langa vetur. Titilbaráttan er hinsvegar búin og línur aðeins farnar að skýrast í...


May 8, 2023

Eurovision vika í borginni og Liverpool heldur áfram að hlaða niður þremur stigum í erfiðum leikjum, síðast gegn ógeðslega leiðinlegu Brentford liði.Okkar menn því sannarlega farnir að anda ofan í hálsmálið á liðunum fyrir ofan. Dugar það til í lok mánaðar?
Skoðum aðeins...


May 4, 2023

Fimm sigurleikir í röð og þar af fjórir sigrar með eins marks forystu. Batamerki á Liverpool liðinu og enn smá líflína fyrir Meistaradeildarsæti. Stutt í leikmannagluggann og línur farnar að skýrast smá í deildinni, eða hvað?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Þökkum að...