Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

May 31, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Spáum í helstu vendingar á leikmanna og þjálfaramarkaðnum, horfum aðeins til baka á þetta tímabil og tókum snúning á úrslitaleikjunum í Evrópu sem voru í þessari viku

 


May 25, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Gullkastið er 10 ára í dag en fyrsti þáttur fór í loftið á Istanbul daginn árið 2011. Til hamingu við sjálfir. Djöfull sem þetta hefur verið gaman og það var sannarlega létt yfir okkur í þætti vikunnar. Höfðum reyndar ekki hugmynd um...


May 17, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þvílíka vikan! Endurkoma gegn United þar sem Salah kláraði dæmið í uppbótartíma. Það var þó ekkert miðað við fagnaðarlætin þegar Alisson, já Alisson Becker skoraði sigurmarkið eftir að uppbótartíminn var liðinn gegn liði sem Sam...


May 10, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson Utanríkisráðherra mætti í hellinn með okkur og fórum við yfir það helsta úr boltanum undanfarnar vikur. Sigur á Southampton, fíaskóið í kringum leikinn á Old Trafford, helstu...