Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

May 15, 2022

Liverpool eru bikarmeistarar 2022 eftir annan sigur gegn Chelsea á Anfield South eftir vítaspyrnukeppni. West Ham gaf Liverpool svo líflínu í deildinni með því að taka stig af City en dauðþreytt Liverpool liðið á næsta leik, Southampton úti á þriðjudaginn.
Sigur þar gerir næstu helgi spennandi,...


May 9, 2022

Úrslit í Meistaradeildinni staðfest, Real Madríd aftur. Deildin fór ekki vel um helgina en það er strax komið að næstu umferð í kvöld (þriðjudag) gegn Aston Villa og svo bíður sjálfur Úrslitaleikur FA Cup um næstu helgi.

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að...


May 1, 2022

Four more years af Jurgen Klopp, flott staða í Meistaradeildinni og góður sigur í Newcastle. Úrvals vika hjá Liverpool.

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti:

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Haukur Guðmunds (Liverpool Haukur)


Apr 26, 2022

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Ef það ætti að teikna upp hina fullkomnu viku fyrir stuðningsmann Liverpool væri sigur á Man City, stórsigur á Man Utd og nánast algjörir yfirburðir gegn Everton ansi nærri lagi.
Framundan eru svo tveir undanúrslitaleikir Meistaradeildarinnar...


Apr 18, 2022

Liverpool fór illa með Man City á Wembley og er komið í bikarúrslit gegn Chelsea. Ferðalag í undanúrslit Meistaradeildarinnar eru einnig staðfest og gegn Gula kafbátnum sem sökkti FC Bayern. Þessi vika verður einokuð af báðum alvöru höfuðandstæðingum Liverpool.

1.mín – Fótbolti.net 20...