Feb 28, 2023
Tímabil frá helvíti heldur áfram og nú tókst ekki að granda Crystal Palace, aftur á þessu tímabili. Veltum fyrir okkur var líklegustu breytingarnar eru a leikmannahópnum í sumar og möguleg leikmannakaup í staðin. Næst á dagskrá er svo Wolves í fjórða skiptið og svo Man Utd um...
Feb 22, 2023
Þetta bara gat ekki farið neitt mikið verr eftir að hafa byrjað svo vel. Gjörsamlega óþolandi kvöld á Anfield sem var eins og brot af því versta frá öllu tímabilinu hjá Liverpool. Liðið sýndi hinsvegar lífsmark um helgina í Newcastle og næsti leikur er orðin gríðarlega mikilvægur. Þetta og...
Feb 15, 2023
Liverpool sýndi ágætis lífsmark á Anfield um helgina sem gefur vonandi góð fyrirheit fyrir risastóra viku sem er framundan. Hörkubarátta á báðum enda töflunnar og Meistaradeildarbarátta Liverpool er kannski ekki alveg steindauð?
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Þökkum að...
Feb 8, 2023
Ofsalega vont tap gegn Úlfunum og gengur gjörsamlega ekki neitt. Everton/Stoke/Bolton/Burnley eftir helgi! Enska Úrvalsdeildin kærir Man City fyrir að hafa svindlað á reglum deildarinnar í 14 ár (döh) og við spáum lítillega í slúðri um næsta yfirmann knattspyrnumála.
Stjórnandi: Einar...