Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Apr 26, 2022

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Ef það ætti að teikna upp hina fullkomnu viku fyrir stuðningsmann Liverpool væri sigur á Man City, stórsigur á Man Utd og nánast algjörir yfirburðir gegn Everton ansi nærri lagi.
Framundan eru svo tveir undanúrslitaleikir Meistaradeildarinnar...


Apr 18, 2022

Liverpool fór illa með Man City á Wembley og er komið í bikarúrslit gegn Chelsea. Ferðalag í undanúrslit Meistaradeildarinnar eru einnig staðfest og gegn Gula kafbátnum sem sökkti FC Bayern. Þessi vika verður einokuð af báðum alvöru höfuðandstæðingum Liverpool.

1.mín – Fótbolti.net 20...


Apr 11, 2022

Efst á dagskrá var auðvitað risaslagurinn á Etihad og helstu viðburðir helgarinnar. Sömu andstæðingar í næstu viku en allt aðrar aðstæður.
1.mín – Stórleikur tímabilsins
30.mín – Leikir helgarinnar – Spurs með keflið
40.mín – Meistaradeildin – Hvaða lið fara áfram?
66.mín –...


Apr 4, 2022

Háspenna lífshætta framundan, útileikur í Meistaradeildinni til að hita upp fyrir stórleik tímabilsins á Etihad á sunnudaginn. Roy Hodgson og félagar í Watford voru afgreiddir um helgina og því búið að tía upp hreint rosalegan leik næstu helgi.
Annarsstaðar í deildinni er Everton er áfram í...