Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 18, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Landsleikir og fjarvera lykilmanna hafði engin áhrif á Liverpool liðið sem var stórkostlegt gegn Watford og sluppu heimamenn nokkuð vel með 0-5 tap. Næsti leikur er úti gegn Atletico Madríd í Meistaradeildinni og á sunnudaginn er stórleikurinn...


Oct 11, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Sádi-Arabía er loksins búið að klára kaup sín á Newcastle og koma til með að breyta því félagi í nýjasta Olíufélagið í boltanum. Jurgen Klopp fagnaði sex ára starfsafmæli með Liverpool og leikjaprógrammið út þennan mánuð er nokkuð...


Oct 4, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Rétt eins og í síðasta deildarleik tapaði Liverpool tvisvar sinnum forystu og gerði á endanum jafntefli. Man City var þó eðli málsins samkvæmt töluvert annað stríð en háloftaboltinn gegn Brentford. Svakalegur stórslagur á Anfield. Porto er...


Sep 27, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool lenti í bölvuðu veseni með kála leik helgarinnar gegn Brentford þrátt fyrir að skora þrjú mörk og fá færi til að skora a.m.k. þjrú í viðbót. Það kostaði á endanum, auðvitað. Porto næst á dagskrá og svo risaleikurinn gegn...


Sep 21, 2021

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Góður sigur á Palace í deild eftir fáránlega óöruggan sigur á AC Milan í Meistaradeildinni. Liverpool er farið að minna aftur á 2018-2020 liðið. Norwich lítið mál í deildarbikarnum.