Nov 28, 2022
Það er stórfrétt af Liverpool utan vallar nánast í hverri viku þessa dagana en núna um daginn tilkynnti Julian Ward yfirmaður knattspyrnumála að hann hefði sagt upp semer í meira lagi óvænt. Aðalmaðurinn hjá FSG dró til í hlé fyrir skömmu síðan, félagið er á sölu og meira að segja...
Nov 14, 2022
Óhætt að segja að þetta hefur verið vonbrigðatímabil hingað til og líklega bara áægætt að fá þetta fáránlega Sportwashing festival frí núna næstu 5-6 vikurnar. Það hefur hinsvegar verið nóg um að vera innan sem utan vallar í boltanum undanfarna daga. Sigurleikir í deild og deildarbikar,...
Nov 7, 2022
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Það hefur verið nóg að gera á skrifstofum þeirra sem fylgjast með og fjalla um Liverpool undanfarna tvo sólarhringa. Fyrst var það góður baráttusigur í London, sá fyrsti á útivelli í deildinni í vetur. Næst var Real Madríd dregið upp úr...
Nov 2, 2022
Liverpool liðið sem við þekkjum minnir á sig í Meistaradeildinni og er komið áfram í þeirri ágætu keppni en krísan í deildinni er í sögulegu hámarki eftir annað tap í röð gegn botnliði deildarinnar. Fáránlega lélegar frammistöður hafa eyðilagt undanfarnar tvær helgar illilega og ljóst að...