Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 31, 2018

Rosaleg toppbarátta, auðveldir sigrar á Cardiff og Rauðu Stjörnunni, ótrúlegur Salah, Lallana í leikformi, dómarahornið, Iker Munain og upphitun fyrir Arsenal. Það var af nægu að taka í þætti vikunnar. 

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Maggi (Beardsley)

00:00 –...


Oct 24, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Guðlaugur Helgi Sigurjónsson

Enn eina vikuna fáum við ekki að sjá Liverpool spila af sama krafti og við fengum að sjá á síðasta tímabili en það eru skiptar skoðanir um hversu stórt vandamál það er. Aðalatriði er að liðið heldur áfram...


Oct 17, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Katrín Ómarsdóttir

Það er sannarlega ekki á hverjum degi sem við fáum fyrrum leikmann Liverpool á gestalistann hjá okkur og þáttur vikunnar því sannkallaður viðhafnarþáttur. Katrín Ómarsdóttir gerði auðvitað gott betur en það enda...


Oct 10, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Liverpool stendur jafnfætis Chelsea og Man City þrátt fyrir erfiðustu mögulegu byrjun og prógrammið frammundan er töluvert frábrugðið því sem nú var að enda. Samt hefur liðið ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum og er langt frá...


Oct 3, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías - Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Rimma við Chelsea að baki og önnur eins vika framundan gegn Napoli og Man City. Þétt dagskrá og langur þáttur að þessu sinni. Alveg tveir Gull á mann en rétt er að biðjast fyrirfram afsöknuar á öllum bröndurum Steina í þættinum.

Kafli...