Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 27, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Síðasti þáttur ársins og Liverpool í toppmálum nú þegar tímabilið er hálfnað. Desember hefur spilast vel hingað til fyrir Liverpool en næst á dagskrá eru tvö af aðeins þremur liðum sem Liverpool vann ekki í fyrri umferðinni.


Dec 18, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Hreimur Örn Heimisson

Vikan eftir sigur á Manchester United er sjálfkrafa góð og hvað þá United liði undir stjórn Mourinho sem er fullkomlega í upplausn. Vinur okkar Hreimur Örn Heimisson söngvari Made In Sveitin var á Anfield um helgina og...


Dec 13, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Ingimar Bjarni

Liverpool fann mojo-ið aftur í þessari viku og tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Burnley og Bournemouth voru þar að auki afgreitt sannfærandi og því létt yfir mönnum. Það er svo risaslagur um...


Dec 5, 2018

Maggi Beardsley fékk Jóa Kalla til sín í spjall til að hita upp fyrir leikinn gegn Burnley. 


Dec 5, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Eyþór Guðjóns

Divock Origi maður, honum gleymum við ekki. Eyþór Guðjóns mætti aftur í podcast beint frá Liverpool og kom með stemminguna á Anfield beint í æð. PSG var ekki jafn mikið partý og það er tveir ólíkir útileikir framundan í...