Dec 5, 2018
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Eyþór
Guðjóns
Divock Origi maður, honum gleymum við ekki. Eyþór Guðjóns mætti aftur í podcast beint frá Liverpool og kom með stemminguna á Anfield beint í æð. PSG var ekki jafn mikið partý og það er tveir ólíkir útileikir framundan í þessari viku.
00:00 – Stemmingin á Anfield og spretturinn hjá Klopp
12:40 – 20 ár og frábær flautumörk
26:30 – Óvenju gott Everton lið
32:50 – Fabinho loksins að spila sig inn í liðið?
48:00 – PSG sami viðbjóður innanvallar og þeir eru utanvallar
56:20 – Dómarahorni – Versti dómari ársins
58:00 – Burnley og Bournemouth