Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Sep 30, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Arteta og félgar fengu heldur betur að sjá hið raunverulega Liverpool á Anfield. Hrikalega flottur leikur hjá okkar mönnum sem vonandi setur tóninn fyrir tímabilið. Það er svo deildarbikarleikur næst gegn sama mótherja áður Liverpool fer á...


Sep 25, 2020

Suðurlandsins eina von Arilíus Marteinsson kom í spjall um sína menn í Arsenal 

Stjórnandi: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson 

Viðmælandi: Arilíus Marteinsson


Sep 25, 2020

Hlóðum í upphitun fyrir helgina í Hellinum. Lincoln afgreitt með yfirflæði af jákvæðum frammistöðum, áhugaverð byrjun tímabilsins hjá helstu andstæðingum Liverpool og stórleikur gegn Arsenal framundan um helgina.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Sep 21, 2020

Þvílík helgi, Thiago var staðfestur á föstudaginn, Jota staðfestur á laugardaginn og Liverpool var staðfest upp á sitt besta á sunnudaginn.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Sep 19, 2020

Liverpool er farið að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og stuðnignsmenn almennt hressir, fórum yfir kaupin á Thiago og Jota. 

Stjórnandi: Einar Matthías 

Viðmælendur: Magnús Gunnlaugur Þórarinsson og Ólafur Haukur Tómasson