Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 31, 2023

Þetta tímabil er mjög hratt að verða einhver mestu vonbrigði seinni tíma og ljóst að framtíð félagsins er skyndilega bara alls ekki eins björt og hún var fyrir ekki svo löngu síðan. Enn einn tapleikurinn og hörmungar frammistaðan um helgina og einum bikar færra í boði fyrir...


Jan 24, 2023

Það er ekki nýtt að Liverpool gangi illa í janúar og það breytist lítið í síðustu viku. Sigurleikur þó í auka leiknum gegn Wolves í 64-liða úrslitum FA Cup og steindautt 0-0 jafntefli í pirrandi leik á Anfield gegn glænýju liði Chelsea. Það fer eftir því hvort glasið er hálf fullt eða...


Jan 16, 2023

Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Liverpool þessa dagana og félagið komið í töluverða krísu sem ekki er gott að sjá fyrir endan á. Úrslit helgarinnar almennt voru ekki til að bæta ástandið sama hvaða íþrótt verið er að tala um. Hentum okkur í vangaveltur um þjálfarateymið, liðið almennt,...


Jan 9, 2023

Það gengur hvorki né rekur hjá okkar mönnum að finna taktinn og leikur liðsins hvorki fugl né fiskur um helgina frekar en undanfarið. Ljóst að finna þarf lausnir, augljóslega á leikmannamarkaðnum en eins bara innan hópsins sem fyrir er.

Hin liðin virðast alls ekki ætla að slá slöku við frekar...


Jan 4, 2023

Það er fullkomlega búið að skrúfa niður í þungarokksfótboltanum sem Liverpool spilaði undir stjórn Klopp og breytingar á leikmannahópi liðsins undanfarin ár eru bara ekki nógu sterkar, oftar en ekki bókstaflega. FSG hefur líklega aldrei verið undir meiri pressu en einmitt í þessum glugga enda...