Feb 26, 2024
Eftir að Ryan Gravenberch fór af velli eftir tæplega háflftíma leik á Wembley voru Liverpool án 12 leikmanna sem flestir eru lykilmenn í leikmannahópi Liverpool. Þrátt fyrir það tókst Liverpool að vinna og það á nokkuð sannfærandi hátt Chel$ea, eitt dýrasta lið sögunnar. Liverpool fékk miklu...
Feb 22, 2024
Úrslitaleikur um helgina á Anfield South, vonandi bara að okkar menn nái í lið. Sigur á Luton um helgina var vonandi nákvæmlega upphitunin fyrr þann leik. Skoðum hvaða lið verða í Evrópudeildar pottinum á morgun og veltum upp helstu vendingum í þjálfaraslúðri.
Stjórnandi: Einar...
Feb 19, 2024
Stór skuggi fyrir frábærum sigri á Brentford þar sem líklega bættust þrír lykil leikmenn til viðbótar við meiðslalistann sem var fáránlegur fyrir. Úrslit í öðrum leikjum þíða þó að Liverpool situr á nýtt eitt á toppnum. Nóg um að vera á Englandi og Luton er verkefni...
Feb 12, 2024
Skyldusigur á Burnley, hvað er að koma úr akademíunni, Öguverk lið aldarinnar o.fl. á dagskrá í þætti vikunnar
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur
að halda síðunni úti.
Egils
Gull / Húsasmiðjan /
Feb 8, 2024
Næstu fjórir í deildinni eru svokallaðir skyldusigar en andstæðingar Liverpool í þessum leikjum eru í fjórum af sex neðstu sætunum. Þetta eru jafnframt leikir sem Liverpool var í vandræðum með í fyrra.
Fyrsti raunverulegi tapleikur tímabilsins um helgina og það nokkuð verðskuldað tap gegn Arsenal...