Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jun 20, 2023

Leikjalisti fyrir nýtt tímabil er komin út og af því tilefni er ekki úr vegi að tilkynna nýtt samstarf Kop.is og Verdi Travel um hópferðir á næsta tímabili.

Tókum púlsinn á leikmannaslúðri tengdu okkar liði og fréttum af fáránlega miklum auknum umsvifum Saudi Araba í enska boltanum og bara...


Jun 5, 2023

Setjum fókusinn strax á tímabilið 2023/24 því að miðað við fréttir dagsins í dag virðast forráðamenn Liverpool ekki ætla að sitja aðgerðarlausir hjá á leikmannamarkaðnum í sumar líkt og stundum áður. Alexis Mac Allister er aðalatriðið í vikunni enda sagður vera á leið í læknisskoðun...