Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Mar 29, 2023

Landsleikjapásu líkur með látum í hádeginu á laugardaginn er Liverpool mætir í enn einn hádegisleikinn á útivelli gegn Man City. Seinna í vikunnu er það Chelsea einnig á útivelli og svo bíður Arsenal um helgina. Þetta er vika sem gæti haft töluverð áhrif niðurstöðu tímabilsins, bæði í...


Mar 6, 2023

Af öllum Liverpool liðumm sögunnar vann þetta lið stærsta sigur sögunnar gegn þeim! Ekki bara var þetta Man Utd heldur var þetta Man Utd á bullandi siglingu með tilheyrandi moldviðri í allan vetur. Stærsta tap United í Úrvalsdeildinni og raunar frá því vel fyrir heimsstyrjöldina kom á Anfield Road...