Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 27, 2022

Eftir hátt í hálftíma slúður þess efnis að besti leikmaður Eredivisie væri á leiðinni til Liverpool staðfesti PSV uppeldisfélag hans þessi viðskipti og gefið að ekkert óvænt komi upp í læknisskoðun verður hann leikmaður Liverpool í janúar. Búmm, gleðilega hátið. Ef að þið þekkið...


Dec 19, 2022

Messi og félagar kláruðu Heimsmeistaramótið og óhjákvæmilegt að gera það upp lítillega. Liverpool fékk nokkuð kærkomna hvíld á meðan en ljóst að hópurinn þarf enn jafn mikið nýtt blóð strax í janúar. Deildarbikarinn hefst strax á fimmtudaginn og það gegn Man City og strax eftir jól fer...


Dec 12, 2022

Luis Diaz er aftur meiddur, enn einn leikmaður Liverpool sem meiðist strax aftur eftir að hafa náð sér af meiðslum og ljóst að Liverpool þarf að gera eitthvað stórt á leikmannaglugganum til að vinna upp á móti öllum þessum lista leikmanna sem eru bara alltaf frá vegna meiðsla. Diaz, Jota og Nunez...


Dec 6, 2022

Heimsmeistaramótið í Katar er í hámarki núna og stutt í að fulltrúar Liverpool fari að skila sér heim einn af öðrum af því móti. Fórum yfir það helsta af mótinu og því sem er í gangi um þessar mundir hjá okkar mönnun. Liverpool er komið til Dubai núna að hefja undirbúning fyrir seinni...