Aug 17, 2020
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn
Síðasta vika var bara nokkuð hressandi út frá schadenfreude sjónarmiðum í ljósi þess að Liverpool átti ekki leik og er satt að segja bara að hefja sitt undirbúningstímabil fyrir næsta vetur.