Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Dec 7, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Ajax var skúrað af Anfield í miðri viku og Úlfarnir étnir í gær. Áhorfendur loksins aftur á Anfield og liðið í fínum málum þrátt fyrir allt. Stefnir í áhugaverða og harða toppbaráttu eins og þetta er að spilast núna og næsta vika verður áhugaverð hvað liðsval Klopp varðar.