Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jul 18, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Æfingatímabilið er farið að stað og spurning hvort við lærðum eitthvað í fyrstu tveimur æfingaleikjunum? Coutinho hefur verið fyrirferðarmikill í slúðrinu í vikunni, er líklegt að Liverpool kaupi hann og viljum við hann yfirhöfuð? Hvað eru hin liðin að gera í sumar og hvaða væntingar geta þau haft til næsta tímabils? Veltum þessum spurningum og fleiri fyrir okkur í framlengdum Gullkastþætti.