Dec 27, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Heimsmeistarar fyrir jól og titilbarátta Leicester afgreidd strax eftir jól. Þessi vika er búin að vera stanslaus veisla. Horfðum aðeins til baka á helstu atvikin á þessum áratug og eins var spáð í spilin fyrir áramótaleikjunum gegn Wolves og efsta United liði deildarinnar, Sheffield.