Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 16, 2023

Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Liverpool þessa dagana og félagið komið í töluverða krísu sem ekki er gott að sjá fyrir endan á. Úrslit helgarinnar almennt voru ekki til að bæta ástandið sama hvaða íþrótt verið er að tala um. Hentum okkur í vangaveltur um þjálfarateymið, liðið almennt, ensku deildina og vendingar þar og fréttir helgarinnar af eigendamálum Liverpool.

Umsjón Einar Matthías og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


  Egils Gull       Húsasmiðjan          Sólon           Jói Útherji         Ögurverk ehf