Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið


Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Sep 25, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi Þórarins (Beardsley)

Sigurinn á Chelsea var sá besti það sem af er þessu tímabili og fær andstæðingurinn í þeim leik ekki mikið minna svigrúm í þætti vikunnar. Tókum einnig umræðu um helstu keppinauta Chelsea í vetur og veltum fyrir okkur hvort þetta sé flokkað sem topp sex mikið lengur?


Mk Dons og Sheffield eru verkefni vikunnar og að lokum spáðum við aðeins í FIFA verðlaunaafhendinguna sem var í gærkvöldi, þar átti Liverpool gott kvöld.

Kynnum einnig til leiks nýjan heimavöll Kop.is - Sport og Grill Smáralind