Nov 27, 2023
Það er ákaflega sjaldan sem stuðningsmenn Liverpool eru sáttir við jafntefli en ætli við getum ekki tekið þessu um helgina. Liverpool er fyrir vikið enn vel á lífi í annars mjög jafnri deild sem hefur farið ágætlega af stað. Framundan er ekkert asnalegt HM í eyðimörk heldur rosalegur mánuður þar...
Nov 21, 2023
Liverpool er í öðru sæti stigi á eftir Man City og þeir eru næstir á dagskrá, klárlega stærsti leikur tímabilsins það sem af er og að sjálfsögðu eru hann settur á þennan fullkomlega ömurlega rástíma í hádeginu eftir landsleikjahlé.
Miðverðir eru næstir á dagskrá í Ögurverk liði...
Nov 14, 2023
Ljómandi góð Kop.is ferð á Anfield að sjá flottan 3-0 sigur á Brentford aðalatriði vikunnar og hvaða úrslit helgarinnar gera fyrir Liverpool í deildinni, liðið er einu stigi frá toppliði Man City sem bíða í næsta leik. Landsleikjapása annars framundan
Gullkastið heldur svo áfram að velja...
Nov 6, 2023
Þéttingsfast kjaftshögg í Luton um helgina eftir góðan stíganda í Liverpool 2.0. Vorum svo sannarlega að vona að Liverpool væri núna vaxtið upp úr svona afleitum jafnteflum en svo er greinilega ekki. Deildarbikarsigur í miðri viku var öllu meira hressandi. Nóg drama annars eftir helgina og þá...