Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 27, 2023

Það er ákaflega sjaldan sem stuðningsmenn Liverpool eru sáttir við jafntefli en ætli við getum ekki tekið þessu um helgina. Liverpool er fyrir vikið enn vel á lífi í annars mjög jafnri deild sem hefur farið ágætlega af stað. Framundan er ekkert asnalegt HM í eyðimörk heldur rosalegur mánuður þar...


Nov 21, 2023

Liverpool er í öðru sæti stigi á eftir Man City og þeir eru næstir á dagskrá, klárlega stærsti leikur tímabilsins það sem af er og að sjálfsögðu eru hann settur á þennan fullkomlega ömurlega rástíma í hádeginu eftir landsleikjahlé.

Miðverðir eru næstir á dagskrá í Ögurverk liði...


Nov 14, 2023

Ljómandi góð Kop.is ferð á Anfield að sjá flottan 3-0 sigur á Brentford aðalatriði vikunnar og hvaða úrslit helgarinnar gera fyrir Liverpool í deildinni, liðið er einu stigi frá toppliði Man City sem bíða í næsta leik. Landsleikjapása annars framundan

Gullkastið heldur svo áfram að velja...


Nov 6, 2023

Þéttingsfast kjaftshögg í Luton um helgina eftir góðan stíganda í Liverpool 2.0. Vorum svo sannarlega að vona að Liverpool væri núna vaxtið upp úr svona afleitum jafnteflum en svo er greinilega ekki. Deildarbikarsigur í miðri viku var öllu meira hressandi. Nóg drama annars eftir helgina og þá...