Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jan 29, 2019

Stjórnandi: Einar
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Skúli Brynjólfsson stuðningsmaður United (og bróðir Steina).

Ef að Ölgerðin hannaði fótboltakvöld þar sem Liverpool á ekki leik…
Rafa Benitez gerði sér lítið fyrir og vann Manchester City fyrir okkur og það eftir að hafa lent undir. Skítt með...


Jan 24, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Einar Guðna (Arsenal) 

Crystal Palace gerði sitt allra besta til að eyðileggja partýið og þyrfti hin heilaga þrenning í framlínu Liverpool að bjarga félögum sínum í vörninni til að landa öllum þremur stigunum. Toppbaráttan er því áfram í...


Jan 15, 2019

Brighton hefur verið það lið í vetur sem hvað erfiðast var að brjóta niður og því gott að taka öll sex stigin úr viðureignum liðanna. Hver/hvor verður stjóri United í ágúst? Roy Hodgson er með 1% betri árgangur hjá Palace en vanalega. Miðamál á Liverpool leikjum. Þetta er það helsta á...


Jan 11, 2019

Það er Kop.is hittingur í kvöld þannig að við settum Magga og Steina í eldhúsið á meðan rest tók upp Gullkast þátt vikunnar. 2019 hefur alls ekki byrjað vel en það stendur til bóta.


Jan 2, 2019

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Það var boðið upp á rokk og ról gegn Arsenal en það var auðvitað bara upphitun fyrir aðra og stærri tónleika gegn Man City.

Biðjumst velvirðingar á slæmu sambandi við Magga, hann var staddur í Stockport og þeir eru bara nýkomnir með...