Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Mar 28, 2022

Síðasta landsleikjahlé tímabilsins er lognið á undan storminum framundan. Spáðum í spilin fyrir næstu umferð, veltum fyrir okkur vænanlegum eigendaskiptum hjá Chelsea og hverjir eru líklegir til að taka við Man Utd og hvað bíður þeirra þar. Watford er svo verkefni helgarinnar í hádeginu á...


Mar 21, 2022

Apríl mánuður verður rosalegur hjá Liverpool enda liðið komið djúpt í þremur keppnum. Stuðningsmenn Liverpool hafa í um hálfa öld sungið um að hata Nottingham Forest og stuðningsmenn þeirra sýndu ágætlega afhverju það er. Arsenal var sigrað í þriðja skipti á þessu tímabili og næstu...


Mar 14, 2022

Flott ferð til Brigton, tapsigur gegn Inter, Sportwashing í enska boltanum, áhugaverð umferð á toppi og botni og Steini fimmtugur í fyrsta skipti! Viðburðarík vika að baki.
Salah og barnið sem fer með hans mál fékk sinn tíma og eins það sem er framundan í næstu viku, fyrst er það risaleikur á...


Mar 7, 2022

Tveir góðir sigrar í Liverpool borg með Magga á vellinum. Vond vika PR lega fyrir Sportwashing félögin í boltanum og Chelsea til sölu. Alvöru barátta um bæði titlinn og Meistaradeildarsæti. Framundan er svo seinni leikurinn við Inter og ferðalag til Brighton.

Stjórnandi: Einar...