Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Nov 28, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Jólatörnin hófst með góðum sigri á Watford og PSG og Everton eru næstu í rosalegri tíu leikja hrinu sem endar á Etihad strax eftir áramót.

00:00 – Toppbaráttan um helgina
10:00 – Þéttur sigur á Watford
24:30 – Van Dijk er besti...


Nov 20, 2018

Næsti leikur er gegn Watford í London og af því tilefni fengum við meistara Róbert Haraldsson stuðningsmann Watford með okkur en hann er einn af þremur ættliðum sem verið hefur á mála hjá Watford og er ættaður þaðan. Fulhamleikurinn og ferð okkar þangað fékk sinn sess auðvitað ásamt...


Nov 8, 2018

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Ekki besta vika Liverpool undir stjórn Klopp svo mikið er víst. Líklega hefur liðið aldrei spilað eins illa og gegn Rauðu Stjörnunni og frammistaðan gegn Arsenal var ekki mikið betri, þó aðeins. Næsti leikur er tilvalin til að finna mojo-ið...