Dec 27, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Heimsmeistarar fyrir jól og titilbarátta Leicester afgreidd strax eftir jól. Þessi vika er búin að vera stanslaus veisla. Horfðum aðeins til baka á helstu atvikin á þessum áratug og eins var spáð í spilin fyrir áramótaleikjunum gegn Wolves og...
Dec 19, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Liverpool spilar um gullið í Heimsmeistarakeppni Félagsliða en er úr leik í Framrúðubikarnum á Englandi, jöfnum okkur alveg á því. Börnin gerðu eins vel og hægt var að búast við af þeim, jafnvel betur en aðalliðið gerði í Katar....
Dec 16, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Athletico Madríd í Meistaradeildinni svo lengi sem það verður ekki eldgos í Eyjafjallajökli! Klopp búinn að framlengja til 2024. Watford tekið með vinstri og forskotið eykst á toppnum. Fréttir vikunnar og Leicester - Man City. Börnin spila í...
Dec 12, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur:SSteinn og Maggi
Liverpool vann ofvirkasta lið Evrópu sæmilega sannfærandi og virðast hafa tekið þeirra besta mann með sér heim eftir leik, Takumi Minamino sem var fullkomlega allsstaðar í leiknum enda búinn að drekka 17 Red Bull fyrir leik. Skoðum hvaða lið...
Dec 9, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þessi vika var mögulega vendipunktur á tímabilinu, Liverpool skipti upp einn gír og náði í sex stig á meðan Man City misstieg sig aftur. Nóvemberuppgjör og næsta vika.