Jan 29, 2024
Við erum mjög langt í frá búnir að jafna okkur á Svarta Föstudeginum en neyðumst nú til að velta hinu óhugsandi fyrir okkur, hver tekur við af Klopp næsta sumar? Ekki bara Klopp heldur öllum hans helstu samstarfsmönnum líka?
Liðið hélt annars áfram að malla vel í vikunni og fór áfram í báðum...
Jan 26, 2024
Þessi föstudagur gat ekki byrjað mikið verr, Juregn Klopp tilkynnti í morgun að þetta tímabil verði hans síðasta sem stjóri Liverpool og ekki nóg með það þá hætta einnig allir hans nánustu samstarfsmenn í þjálfarateyminu.
Reyndum að ná utan um þetta í neyðar Gullkasti og spá aðeins í hvert...
Jan 22, 2024
Frábær sigur á útivelli hjá afar ungu Liverpool liði og toppsætið ennþá okkar. Fórum yfir það helsta í þessari viku og hituðum upp fyrir bikarvikuna sem er framundan
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að...
Jan 17, 2024
Liverpool liðið er komið aftur til æfinga og næsti leikur á dagskrá er úti gegn Bournemouth í deildinni áður en okkar menn fara aftur í tvo bikarleiki. Skoðum stöðuna í deildinni og möguleika okkar manna í seinni hlutanum. Athugðum hvort það sé einhver merkjanlegur púls á leikmannamarkaðnum...
Jan 9, 2024
Frábær sigur á Emirates og Liverpool fer því áfram í bikarnum, næstu leikur í þeirri keppni er í lok mánaðar. Undanúrslit í deildarbikarnum eru næst á dagskrá og svo smá vetrarfrí.
Enn heldur meiðslalistinn áfram að lengjast en vonandi sjáum við aðeins til sólar frá og með næsta mánuði....