Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Oct 27, 2020

Liverpool komst aftur á beinu brautina með tveimur baráttusigrum, VAR áfram í sviðsljósinu og svipuð vika framundan.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi


Oct 19, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Aggi

Magnús Agnar umboðsmaður Stellar Group og fyrrum samherji okkar hérna á Kop.is fór yfir hörmungar helgarinnar með okkur, bransann sem hann er í og auðvitað var spáð í spilin fyrir stórleikinn sem er framundan í Meistaradeildinni. Aggi...


Oct 15, 2020

Maggi Beardsley fékk sjálfan Kristján Finnbogason í spjall fyrir nágrannaslaginn enda ljóst að markmenn beggja liða hafa verið í fókus undanfarið.


Oct 12, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Liverpool vann eiginlega NBA í vetur, ræddum aðeins Project Big Picture sem forráðamenn Liverpool og Man Utd er sagðir vera á bakvið og snúa að töluverðum breytingum á deildarfyrirkomulaginu á Englandi. Jurgen Klopp í fimm ár, Covid í...


Oct 6, 2020

Liverpool gerði hressilega í buxan sín á Villa Park.
Varaliðið féll með sæmilegri sæmd úr deildarbikarnum
Leikmannaglugganum lokaði
Meiðsli og Covid smit lykilmanna
Dregið í Meistaradeildinni
Galið landsleikjahlé
Þétt dagskrá og langt síðan Liverpool átti svona slæma viku.