Nov 29, 2021
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Everton er verkefni vikunnar á Goodison Park og verður vonandi ekki jafn herfilega heimskulega dæmdur og fáránlega grófur og þessi leikur liðanna var á síðustu leiktíð. Sú fjandans viðureign er geymd en ekki gleymd. Úlfarnir bíða svo um...
Nov 22, 2021
Liverpool rústaði Arsenal enn eina ferðina á Anfield en það var ekki bara gleði um helgina, Man Utd sagði okkar manni á hjólinu mjög ósanngjarnt upp störfum. Meistaradeild í vikunni og þétta leikjaprógramm næstu vikur.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Nov 15, 2021
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Sveinn
Waage
Michael Edwards er búinn að staðfesta það að hann ætli að hætta sem Sporting Director eftir tímabilið og Julien Ward tekur við af honum. Hvaða áhrif gæti þetta haft á félagið? Steven Gerrard er tekin við Aston Villa og mætir...
Nov 8, 2021
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Tap í London en sigur í Meistaradeildarriðlinum. Svekkjandi veikleikar í leik Liverpool og verulega vond töpuð stig. Nóg að gera annarsstaðar í boltanum enda nú þegar búið að skipta um stjóra hjá fimm liðunum í úrvalsdeildinni. Er Gerrard...