Preview Mode Links will not work in preview mode

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Jul 29, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Jordan Henderson er búinn að lyfta Englandsmeistaratitlinum sem fyrirliði Liverpool, meira fórum við svosem ekki fram á fyrir þetta tímabil. Það hefur aldrei verið eins gaman að gera upp tímabilið.


Jul 21, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og meistari Sverrir Jón Gylfason.

Stóra stundin er formlega á dagskrá eftir leik á miðvikudaginn þegar Jordan Henderson lyftir bikarnum á loft. Við fengum einn besta vin þáttarinn Sverri Jón með okkur í þáttinn til að fara yfir helstu fréttir...


Jul 7, 2020

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Liverpool var ekki alveg komnir af djamminu þegar þeir fóru til Manchester en tapið þar var leiðrétt um helgina með sex stiga sveiflu okkur í hag. Ungu strákar eru farnir að grípa sénsinn á meðan Origi og Ox eru í veseni. Thiago frá Bayern er...


Jul 1, 2020

Gullkastið kíkti í heimsókn í höfuðstöðvar Fótbolti.net til að fara yfir sigur í deildinni og enska boltann almennt.