Apr 29, 2024
Arne Slot stjóri Feyenoord tekur við Liverpool liðinu í sumar
eftir að félögin náðu samkomulagi þar um skv. fréttum í síðustu
viku. Þessar stórfréttir voru helstu fókus okkar að þessu
sinni.
Verkefnið verður kannski ekki eins erfitt og leit út fyrir nokkrum
vikum þar sem þetta tímabil hefur...
Apr 23, 2024
Loksins sigur eftir hreint hræðilega viku hjá Liverpool.
Amorim er alls ekkert að koma til Liverpool, Arne Slot líklegastur
núna! Eða hvað?
Derby slagurinn á morgun og West Ham í hádeginu á laugardaginn.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Bragi Brynjars
Þökkum að vanda samstarfsaðilum...
Apr 9, 2024
Jafnteflis tap á Old Trafford og svekkjandi helgi í boltanum en
sigur í miðri viku.
Amorim að nálagst Anfield? Fréttir vikunnar og nýtt Ögurverk lið
aldarinnar.
Næst hjá Liverpool eru tveir leikir á Anfield.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Óli Haukur og SSteinn
Þökkum að vanda...
Apr 1, 2024
Súper Sunnudagur og Liverpool einir á toppnum eftir þessa viku. Stórar fréttir af þjálfaraleit Liverpool og tveir hrikalega mikilvægir leikir framundan.
Fengum meistara Bjössa Hreiðars til að spá í spilin með okkur að þessu sinni.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.
Þökkum að...