Feb 26, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælandi: SSteinn, Maggi og Maggi Þórarins
Andi Mourinho sveif ennþá yfir Man Utd á Old Trafford um helgina í hrútleiðinlegum leik. Rétt eins og Bayern pakkaði United í vörn og komst allt of léttilega upp með það. Það var nóg annað að frétta í þessari viku, Kepa...
Feb 20, 2019
Stjórnandi: Einar
Viðmælendur: SSteinn og Maggi.
FC Bayern sýndi afhverju þeir eru langstærsta lið Þýskalands en um leið gaf upplegg þeirra á Anfield til kynna þá virðingu sem borin er fyrir Liverpool um þessar mundir. Þeim fækkar hratt liðunum sem þora að mæta á Anfield og leggja upp með að...
Feb 12, 2019
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Kjartan Guðmundsson útvarpsmaður
00:00 – Bournemouth leikurinn
28:20 – Vinnur Man City rest?
37:55 – Sæti Sarri Sjóðandi?
42:50 – Spurs eru eins og kakkalakkar
49:00 – Bestu byrjunarlið Liverpool sem við
höfum séð...
Feb 5, 2019
Stjórnandi: Einar
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Erfið byrjun á árinu og vond vika á dagskrá í þætti vikunnar.